20. fundur
utanríkismálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. febrúar 2023 kl. 09:30


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 09:33
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:50
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:33
Indriði Ingi Stefánsson (IIS) fyrir (GRÓ), kl. 09:33
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:33
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:33
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) fyrir Loga Einarsson (LE), kl. 09:33
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:33

Diljá Mist Einarsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1989. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:33
Dagskrárliðnum var frestað.

2) Varnar- og öryggismál Kl. 09:34
Gestir fundarins voru Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Jónas G. Allansson og Gísli Rúnar Gíslason frá utanríkisráðuneyti.

Utanríkisráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Kveðið var á um trúnað á umfjölluninni skv. 24. gr. þingskapa.

3) Málefni Landhelgisgæslunnar Kl. 11:01
Gestir fundarins voru Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Jónas G. Allansson og Gísli Rúnar Gíslason frá utanríkisráðuneyti.

Utanríkisráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:11
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:11